Hér skráir þú áskrift (hlutafjárloforð)
Skilmálar:
Einstaklingar þurfa að vera fjárráða, hafa náð 18 ára aldri. 

Ef ekki verður af endurreisn Wow air og eða nýtt félag stofnað, þá verður þetta loforð um hlutafé ógilt og fellur niður.

Við teljum að einstaklingar sem hafa ekki eignast hlut í félagi áður eigi helst ekki að lofa meira hlutaféi en sem nemur 1/5 af mánaðarlaunum. 

Fyrirtæki og fagfjárfestar geta lagt fram loforð án takmarkana.

Að svo stöddu er engin lágmarksfjárhæð getin.
Við viljum tryggja aðkomu sem flestra burt séð frá fjárhagsstöðu einstaklinga og fyrirtækja.
​Áskrift (Hlutafjárloforð) eru bindandi til 12. júlí 2019 (sjá teljara á forsíðu).