Sameinar fjárfesta, frumkvöðla og framsækin fyrirtæki. 
Hluthafi er miðill sem sameinar fjárfesta, fyrirtæki, frumkvöðla og aðra athafna aðila á einum stað.

Fjárfestir

Getur verið hver sem er svosem einstaklingur eða fyrirtæki, sem hefur áhuga á að ávaxta eigið fé.

 

Til þess að gerast fjárfestir þarf að  binda fé í hlutabréfum. Í þeirri von að hlutabréf hækki og-eða skili aðri af fjárfestingunni.

 

Hluthafi getur ekki tryggt fjárfestingu heldur kemur hann að sem milliliður, fjárfesta, frumkvöðla og atvinnurekenda.

Fjárfestum ber skylda til að kynna sér fjárfestingu sína til hins ýtrasta og reikna út arðsemi sinna fjárfestinga.

Frumkvöðlar

Spá því að verðbólgudraugurinn fari á flug

 

Heimildir.

https://kjarninn.is/frettir/2019-04-11-spa-thvi-ad-verdbolgudraugurinn-fari-flug/

 
Okkar hópur

Hollvinir almennrar samkeppni.

Við erum einstaklingar, sem sjá að rekstur lággjalda flugfélags í eigu íslendinga er raunhæfur kostur og viljum að landsmenn taki sig saman til að endurreisa Wow air eða stofna nýtt lággjalda félag, sem er eitt brýnasta hagsmunamál þjóðarinnar í dag.

Þeir einstaklingar sem standa að gerð þessarar síðu og væntanlegs einkahlutafélags hafa ekki starfað hjá Wow air og eru ekki tengdir félaginu á nokkurn hátt. 

Þessir aðilar eru kostaðir af Sólhús ehf. Kt. 411003-3450. 

Umsjónamaður þessarar síðu er Friðrik Atli Guðmundsson. 

 
Hafir þú einhverjar spurningar er þér velkomið að senda skilaboð áfram á þennan hlekk.

Vegna anna má búast við einhverjum töfum á svörum og er því beðist velvirðingar á því.